Íslenska landsliðið

 
Framundan er ferð á leik Finnlands og Íslands í byrjun september í undankeppni HM 2018. Í þeirri ferð verður einnig farið á tvo leiki Íslands á EuroBasket sem fer fram í Helsinki á sama tíma.Komdu með og upplifðu einstaka skemmtun beint í æð.