Borgarferðir

Gaman Ferðir bjóða uppá fjölbreyttar borgaferðir bæði til Evrópu og Ameríku, flogið er í beinu flugi með WOW air. Hjá Gaman Ferðum getur þú valið úr fjöldann allan af hótelum frá þriggja stjörnu hótelum uppí fimm stjörnu lúxus hótel. Borgarferðir okkar eru í boði allan ársins hring .

Ertu með hóp ?

Gaman Ferðir hafa áralanga reynslu af skipulagningu hópferða fyrir stóra sem smá hópa. Sendu okkur fyrirspurn á hopar@gaman.is eða hringdu í síma 560-2000 og fáðu tilboð í borgarferðina fyrir hópinn þinn. Við sjáum um að bóka flugið og hótelið þannig að eina sem þú þarft að gera er að hafa vegabréfið klárt og njóta þess að fara í frí.

Borgartilboð - Farðu út!

Innifalið í verði er flug, skattar, 20 kg taska, handfarangur samkvæmt WOW air og gisting.

 

Barcelona
Barcelona stórborgina er alltaf jafn freistandi að heimsækja. Fegurð borgarinnar er í takt við gestrisni íbúanna. Þessi einstaka borg iðar af lífi hvort sem það er dagur eða nótt.
Berlín
Þessi sögufræga stórborg hefur upp á svo ótal margt að bjóða og ekki að ástæðulausu að Berlín er kölluð New York Evrópu.
Boston
Boston er einstök og sögufræg borg þar sem meðal annars er að finna hinn virta háskóla Harvard, sem er jafnframt er elsti háskóli landsins.
Brighton
Brighton er skemmtilegur strandbær í akstursfjarlægð frá London/Gatwick um 25 -30 mín tekur að fara með lestinni frá flugvellinum til Brighton.
Dublin
Dublin er höfuðborg Írlands og jafnframt stærsta borg landsins. Dublin á sér ríka og langa sögu enda stofnuð af víkingum á 9. öld.
Edinborg
Edinborg er einstaklega glæsileg borg sem státar af sögufrægum byggingum, stórfenglegu landslagi og fjölskrúðugri menningu.
Kaupmannahöfn
Borgin hefur uppá margt að bjóða, Strikið, Tivolí, Nýhöfn, Bakken að ógleymdri Hafmeyjunni og Amelienborg.
London
London á sér ríka og langa sögu og hefur borgin verið vinsæl meðal Íslendinga síðustu ár hvort sem ætlunin er að fara á fótboltaleik, versla, skemmta sér eða njóta.
Los Angeles
LA er eins og smækkuð mynd af Bandaríkjunum en þar má finna fallegar strendur, fjöll, háhýsi, dreifbýli og ótrúlega náttúrufegurð.
Mílanó
Við komuna til Mílanó andarðu að þér sköpunarkrafti og hjarta tískunnar, óperunnar og hönnunar.
New York
Vertu velkomin með okkur í miðju listar, verslunarhimnaríkis, matgæðinga höfuðborg Bandaríkjanna og trendsetterinn New York.
París
Við elskum París og flest okkar dreymir um að verja nokkrum dögum í borginni, læra frönsku, borða baquette, drekka franskt vín, sitja úti á kaffihúsum
San Francisco
Borgin hefur ekki bara að geyma hæðótt landslag sem reynir á lærin. Þar eru stórir grænir almenningsgarðar, ótrúlegt útsýni og einn ljósmyndaðasti.
Stokkhólmur
Stokkhólmur er einstaklega fögur borg og stútfull af spennandi sögu, menningu og iðandi mannlífi.
Toronto
Í Toronto eru töluð yfir 140 tungumál og gert er ráð fyrir að yfir helmingur Toronto búa sé ekki fæddur í Canada.
Washington
Höfuðborg Bandaríkjanna í samblandi við söguleg kennileiti er það fyrsta sem fólk tengir við Washington DC.