Aðventuferðir

Aðventuferðir Gaman Ferða hafa svo sannarlega verið vinsælar og alltaf slegið í gegn. Aðventan er sá tími þegar borgir Evrópu fara í jólabúninginn og skarta sínu fegursta, með fallegum jólaljósum og fjöldann allan af jólamörkuðum þar sem hægt er að rölta um og bragða á hinum ýmsa góðgæti að hætti heimamanna og drekka í sig ilm jólanna. Það komast allir í jólastemningu með Gaman Ferðum.

 

Julefrokost í Kaupmannahöfn

Julefrokost í Kaupmannahöfn

Copenhagen 3 Nótt / Nætur

Frá kr.83.500 / á mann

Wiesbaden aðventuferð

Wiesbaden aðventuferð

Wiesbaden 4 Nótt / Nætur

Frá kr.105.900 / á mann